
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2011 | 06:00
Hvernig eru jólin heima hjá þér? Nokkrar stjörnur LPGA svara spurningum um jólin
Hvað gerir þig hamingjusamasta um jólin?
Amanda Blumenherst | ![]() |
Að syngja jólalög í kirkju á aðfangadag með fjölskyldunni. |
Chella Choi | ![]() |
Jólatré! |
Sandra Gal | ![]() |
Að gefa vinum og fjölskyldu gjafir! |
Mina Harigae | ![]() |
Að vera með fjölskyldunni vegna þess að við elskum öll jólin. |
Caroline Hedwall | ![]() |
Að vera saman með allri fjölskyldunni. |
Jimin Kang | ![]() |
Að vera með fjölskyldunni. |
Christina Kim | ![]() |
Að fá frí og vera með fjölskyldunni. |
Paige Mackenzie | ![]() |
Að vera með fjölskyldunni. |
Catriona Matthew | ![]() |
Að sjá andlit barnanna á jóladag eftir að þau sjá hvað jólasveinninn hefir fært þeim! |
Anna Nordqvist | ![]() |
Að verja tíma með fjölskyldunni. |
Pornanong Phatlum | ![]() |
Að fagna með fjölskyldunni. |
Dewi Claire Schreefel | ![]() |
Þar sem ég bý í Bandaríkjunum og ferðast svo mikið sé ég ekki fjölskylduna svo mikið þannig að það er frábært að sjá alla á jólunum (stórfjölskylduna: frænkur, frændur o.s.frv.) |
Giulia Sergas | ![]() |
Eldamennska mömmu, vinir og að eiga góðar stundir! |
Jenny Shin | ![]() |
Ekkert sérstakt en að sjá aðra glaða gerir mig glaða. |
Angela Stanford | ![]() |
Að vera með foreldrum mínum og bróður á jóladag. |
Karen Stupples | ![]() |
Að horfa á Logan (son minn) opna gjafirnar sínar. |
Lexi Thompson | ![]() |
Að öll fjölskyldan kemur saman. |
Færðu þér ekta jólatré eða gervitré?
Verða hvít jól þar sem þú býrð?
Hver er uppáhaldsjólamaturinn þinn?
Hver býr venjulega til jólamatinn?
Kaupir þú seint eða snemma til jólanna?
Hvað ætlar þú að gera í jólafríinu?
Hvert er uppáhaldsjólaskrautið eða skreyting?
Hefir þú einhverja sérstaka fjölskylduhefð?
Opnar þú jólagjafir á aðfangadagskvöld eða á jóladagsmorgni?
Hver er uppáhalds jólakvikmyndin þín og uppáhaldsjólalagið?
Heimild: LPGA
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021