Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 14. 2014 | 09:45

Hvernig á að gera við boltaför í flötum? – Myndskeið

Flestir kylfingar vita vonandi hversu mikilvægt það er að laga eftir sig boltaför á flötum.

Boltafar

Boltafar og flatargaffall

Það er einnig gríðarlega mikilvægt að það sé rétt gert.

Þessi flotti Victoria Inox flatargaffall fæst í Golfskálanum

Þessi flotti Victoria Inox flatargaffall fæst í Golfskálanum

Til þess að geta gert við boltaför þarf að eiga góðan flatargaffal. Finna má ýmsa góða flatargaffla t.d. í vefversluninni Hissa.is (sjá bláa auglýsingu til hægri á forsíðu Golf 1) Golfskálanum (flotti Victoria Inox flatargaffallinn hér að ofan) – en þeir eru t.a.m. góð Valentínusargjöf!

Fallegur flatargaffall frá Hissa.is með bleiku blómi

Fallegur flatargaffall frá Hissa.is með bleiku blómi

Hér að neðan er skemmtilegt myndband um það hvernig á að gera boltaför á flötum.

Til þess að skoða myndbandið SMELLIÐ HÉR:   

Heimild: gagolf.is