Boltafar
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 26. 2016 | 14:00

Hvernig á að gera við boltaför? Myndskeið

Nú, í þvílíku dýrðarinnar veðri eins og var hér sunnanlands í dag eru menn byrjaðir a.m.k. að dusta rykið af golfsettunum og koma öllu í gírinn fyrir komandi golfsumar.

Þá er líka gott að rifja upp golfreglurnar og nokkrar grundvallarreglur, sem gilda á golfvöllum og gott er að kunna skil á.

T.a.m. hvernig eigi að gera við boltaför.

Hér er ágætis myndskeið þar sem sýnt er hvernig eigi að gera við boltaför.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: