John Daly er litskrúðugur kylfingur.
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 26. 2012 | 17:30

Hverjir eru best og verst klæddu kylfingar ársins 2012?

Svona í árslok er gaman að horfa tilbaka og skoða hvernig kylfingarnir, sem við fjöllum um dags daglega hafa verið til fara úti á golfvellinum.

Golf Digest hefir tekið saman lista yfir best og verst klæddu kylfinga ársins 2012.

Golf1 er sammála þeim lista í aðalatriðum, með þeirri stóru undantekningu að alger óþarfi er að hafa John Daly á lista þeirra verst klæddu.

John Daly er SÉRSTAKUR og Ekki illa klæddur að mati Golf 1.  Aðrir mættu taka sig á, eins og Golf Digest bendir réttilega á.

En dæmi hver fyrir sig. Sjá má listann yfir best/verst klæddu kylfinga 2012 að mati Golf Digest með því að SMELLA HÉR: