Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 27. 2014 | 13:00

Eimskipsmótaröðin 2014 (5): Hver verður nr. 1?

Hver verður nr. 1?  Það er stóra spurningin á Íslandmótinu í höggleik þessa stundina.

Litli guttinn á myndinni, sem er meðal yngstu áhorfenda á Íslandsmótinu,  Kristján Leó Alfreðsson var ekki í nokkrum vandræðum með að svara spurningunni hver væri bestur.

Það væri sko pabbi….. Alfreð Brynjar Kristinsson  og í kvennaflokki, ekki spurning,  frænka hans, sú sem hélt á honum stuttu áður….

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir!

Ólafía Þórunn með Kristján Leó. Mynd: Í einkaeigu

Ólafía Þórunn með Kristján Leó. Mynd: Í einkaeigu