
Hver er kylfingurinn William McGirt?
Bandaríski kylfingurinn William McGirt er í efsta sæti ásamt Jhonattan Vegas frá Venezuela á Justin Timberlake Shriners Hospital for Children Open, sem fram fer á TPC Sumerlin, í Las Vegas þessa helgina, þ.e. 29. september – 2. október 2011.
William McGirt fæddist 21. júní 1979 og er því 32 ára. Hann segir pabba sinn, afa og frænku hafa haft mest áhrif á að hann hóf að spila golf. McGirt spilaði golf með golfliði Wofford College, en gerðist atvinnumaður í golfi 2004. Hann var á Nationwide Tour en komst í gegnum Q-school PGA í fyrra, deildi reyndar 2. sætinu með öðrum þar. McGirt býr í Boiling Springs, í Suður-Karólínu. Hann segir að í draumahollinu sínu myndu vera Arnold Palmer, sem jafnframt er fyrirmynd McGirt, Tom Watson og Jack Nicklaus.
Til þess að skoða heimasíðu William McGirt smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster