
Hver er kylfingurinn: Jack Nicklaus? (4. grein af 12)
PGA Tour ferill Jack Nicklaus
Fyrstu árin sem atvinnukylfingur 1962–63
Nicklaus hóf atvinnumannsferil sinn á PGA Tour árið 1962. Meðan Nicklaus gerðist atvinnukylfingur opinberlega seint á árinu 1961, þá ræddi hann ákaft hugmyndina um að halda áfram að vera áhugamaður, til þess að líkjast sem mest átrúnaðargoði sínu, Bobby Jones. En hvað sem öðru leið þá gerði Jack Nicklaus sér grein fyrir að til þess að verða talinn sá besti þá yrði hann að keppa á móti þeim bestu og keppa meira en hann gerði. Stuttu eftir að gerast atvinnumaður var tekið viðtal við umboðsmann Jack, Mark McCormack af Melbourne Age pennanum, Don Lawrence, sem var að forvitnast um hvað væri að gerast í Bandaríkjunum í golfinu.
Þegar McCormack lýsti Nicklaus, þá vísaði Lawrence til „stóra og sterka, ljóshærða kylfingsins sem „Gullna Björnsins” sem var viðurnefni sem átti eftir að festast við Jack allan feril hans.
Annar mögulegur uppruni viðurnefni hans er að lukkudýr golfliðs hans í menntaskólanum í Upper Arlington, Ohio, var kallað „Gullni Björninn.”
S.s. fram hefir komið í fyrri greinum þá spilaði Jack í mörgum „Gullna Björns” liðum, þ.á.m. var hann fyrirliði golfliðsins í innanríkiskeppninni í Ohio, sem er merki um að McCormack hafi sótt fyrirmyndina að viðurnefninu í nafn lukkudýrsins. Hver svo sem uppruni viðurnefnisins er þá hélst það allt upp frá árinu 1963.
Heimild: Wikipedia
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING