
Hver er kylfingurinn: Jack Nicklaus? (3. grein af 12)
Háskólanám
Nicklaus var í Ohio State á árunum 1957 til 1961. Hann byrjaði í inngangsfræðum í lyfjafræði á fyrstu 3 árum sínum þar og var góður námsmaður sem fékk háar einkunnir. Hann ætlaði sér að stíga í fótspor föður síns eftir útskrift. Eftir því sem golfafrekum hans fjölgaði, skipti Nicklaus um skoðun varðandi framtíðarstarf sitt og hóf nám í tryggingafræðum, þar sem hann ætlaði sér á því stigi að vera áfram áhugamaður í golfi og sjá fyrir sér með því að selja tryggingar. Á ákveðnu tímabili vann hann í tryggingabransanum meðfram háskólanámi. En eftir að hann kvæntist Barböru Bash, stóru ástinni í lífi hans, í júlí 1960 og fyrsta barn þeirra (Jack yngri) fæddist í september 1961 þá ákvað Jack að gerast atvinnukylfingur, til þess að geta séð sem best fyrir fjölskyldu sinni. Hann vantaði aðeins nokkrar einingar til þess að útskrifast úr háskóla. Ohio State veitti honum heiðursdoktorsgráðu 1972.
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge