
Hver er kylfingurinn: Jack Nicklaus? (3. grein af 12)
Háskólanám
Nicklaus var í Ohio State á árunum 1957 til 1961. Hann byrjaði í inngangsfræðum í lyfjafræði á fyrstu 3 árum sínum þar og var góður námsmaður sem fékk háar einkunnir. Hann ætlaði sér að stíga í fótspor föður síns eftir útskrift. Eftir því sem golfafrekum hans fjölgaði, skipti Nicklaus um skoðun varðandi framtíðarstarf sitt og hóf nám í tryggingafræðum, þar sem hann ætlaði sér á því stigi að vera áfram áhugamaður í golfi og sjá fyrir sér með því að selja tryggingar. Á ákveðnu tímabili vann hann í tryggingabransanum meðfram háskólanámi. En eftir að hann kvæntist Barböru Bash, stóru ástinni í lífi hans, í júlí 1960 og fyrsta barn þeirra (Jack yngri) fæddist í september 1961 þá ákvað Jack að gerast atvinnukylfingur, til þess að geta séð sem best fyrir fjölskyldu sinni. Hann vantaði aðeins nokkrar einingar til þess að útskrifast úr háskóla. Ohio State veitti honum heiðursdoktorsgráðu 1972.
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open