Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 23. 2017 | 08:00
Hvaða kylfur voru í sigurpoka Lexi á Kingsmill?
Eftirfarandi kylfur og golfútbúnaður voru í sigurpoka Lexi Thompson á Kingsmill Championship s.l. helgi (20.-21. maí 2017):
Dræver: Cobra King F7+ Black (9°, weight forward).
Skaft: Fujikura Pro 53X (tipped 1 þumlungur við 45 þumlunga).
3 tré: Cobra King LTD in Lexi Blue (13.5°)
Skaft: Graphite Design Tour AD GP 6S.
Blendingur: Cobra Fly-Z Black (18°)
Skaft: Aldila Green NV 85S Hybrid.
Járn: Cobra S2 Forged irons (3, 6-PW)
Sköft: Project X 5.0.
Fleygjárn: Cobra Tour Trusty Chrome (47°, 50°, 55° og 60°)
Sköft: True Temper Dynamic Gold S200.
Pútter: Bettinardi Queen B #6.
Golfbolti: Bridgestone B330S.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
