Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 4. 2011 | 07:00

Hvaða dræver er sigursælastur 2011?

Árið 2011 er nú senn á enda. Golf Digest leit yfir farinn veg og tók saman 17 vinsæla drævera á árinu 2011 – en ekki bara vinsæla heldur er þeim raðað eftir fjölda þeirra sigra á PGA Tour sem unnist hafa með þeim.  Hvíti TaylorMade R11 dræverinn er búinn að vera gríðarlega vinsæll. En hvort skyldu fleiri sigrar hafa unnist með honum eða Titleist 910D2/910D3?

Til þess að sjá svarið smellið hér og sjáið slides af 17 sigursælustu dræverunum á PGA Tour árið 2011 HÉR: