Hvaða 50 kylfingar komust á PGA Tour í gegnum Web.com Tour?
Web.com Tour er 2. deildin í bandarísku karlagolfi.
Hún er mikilvæg því á hverju hausti er þar barist um að vera meðal þeirra 25 efstu í tvennu: annars vegar á peningalista Web.com Tour, því þeir 25 fá spilarétt á PGA Tour. Þar telst allt verðlaunafé sem kylfingur hefir unnið sér inn á undanfarandi keppnistímabili.
Síðan fer einnig fram 4 móta mótaröð sem nefnist the Web.com Finals, þar sem mesti spenningurinn er í kringum lokamótið Web.com Championship, en 25 efstu í 4 móta mótaröðinni, fyrir utan þá sem efstir eru á peningalistanum komast einnig á PGA Tour.
Golf 1 hefir á undanförnum árum kynnt þá 50 kylfinga sem hljóta spilarétt á PGA Tour í gegnum Web.com Tour og verður engin undantekning þar á í ár.
Fyrst skal litið á þá 25 sem komust á PGA Tour í gegnum peningalista Web.com Tour. Þeir eru eftirfarandi:
1 Chesson Hadley $562,475 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $298,125; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $264,350).
2 Brice Garnett $395,212 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $26,452; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $368,761).
3 Andrew Landry $388,894 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $95,955; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $292,939).
4 Abraham Ancer $337,998 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $42,470; Verðlaunafé á reglul. tímabili:$295,528).
5 Sam Ryder $321,753 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $7,448; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $314,306).
6 Ted Potter, Jr. $319,593 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $112,225; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $207,368).
7 Stephan Jaeger $286,397 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $8,033; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $278,364).
8 Talor Gooch $279,349 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $8,033; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $271,316).
9 Andrew Putnam $278,828 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $12,532; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $266,296).
10 Ben Silverman $278,187 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $21,281; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $256,906).
11 Austin Cook $277,390 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $70,875; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $206,515).
12 Nate Lashley $274,486 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $22,326; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $252,160).
13 Kyle Thompson $268,742 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $2,430; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $266,312).
14 Adam Schenk $252,022 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $15,230; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $236,792).
15 Matt Atkins $246,029 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $54,000; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $192,029).
16 Conrad Shindler $233,283 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $29,800; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $203,483).
17 Andrew Yun $227,156 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $4,300; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $222,856).
18 Lanto Griffin $224,037 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $54,348; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $169,689).
19 Aaron Wise $212,572 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $12,650; Verðlaunafé á reglul. tímabili:$199,922).
20 Marty Dou $208,030 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $4,400; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $203,630).
21 Ethan Tracy $189,211 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $28,000; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $161,211).
22 Xinjun Zhang $188,896 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $2,590; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $186,306).
23 Brandon Harkins $180,615 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $8,454; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $172,162).
24 Roberto Díaz $175,166 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $17,343; Verðlaunafé á reglul. tímabili:$157,823).
25 Beau Hossler $167,446 (Verðlaunafé í Web.com Finals: $3,120; Verðlaunafé á reglul. tímabili: $164,326).
Hér að neðan eru taldir allir hinir 94, sem þátt tóku í Web.com Finals í ár (alls voru þátttakendur 119).
Margir þekktir kylfingar eru fyrir neðan 25 efstu og hljóta ekki PGA Tour kortin sín, en meðal þeirra eru m.a. Ben Crane (sem var grátlega nálægt því að ná kortinu sínu – varð í 27. sætinu) Ryo Ishikawa, Hunter Mahan, Daníel Summerhays og Johnson Wagner, svo nokkur þekktustu nöfnin séu nefnd (en sjá má þau öll í heild sinni hér fyrir neðan (þ.e. nr. 26-94).
Þeir 25 sem voru efstir á Web.com Finals að undanskildum þeim 25 sem efstir voru á peningalista Web.com og tóku þátt í Web.com Finals (t.a.m. Chasson Hadley er ekki með í þessum hóp þó verðlaunafé hans í Web.com Finals hafi verið hærra en efsta manns sem komst áfram á Web.com Finals, Peter Uihlein) og komast því á PGA Tour í gegnum Web.com Finals eru eftirfarandi 25 efstu (fjárhæðir fyrir aftan er verðlaunafé viðkomandi úr Web.com Finals):
1 Peter Uihlein $185,864
2 Jonathan Byrd $185,480 (sigurvegari Web.com Championship – lokamóts Web.com Finals)
3 Nicholas Lindheim $183,020
4 Rob Oppenheim $161,150
5 Ryan Armour $118,206
6 Sam Saunders $115,900
7 Shawn Stefani $99,240
8 Jonathan Randolph $94,190
9 Bronson Burgoon $90,812
10 Keith Mitchell $66,050
11 Tyler Duncan $63,408
12 Denny McCarthy $63,105
13 Troy Merritt $59,650
14 Tom Lovelady $58,000
15 Martin Piller $54,700
16 Alex Cejka $53,480
17 Matt Jones $47,740
18 Cameron Tringale $47,444
19 Brett Stegmaier $46,500
20 Corey Conners $45,114
21 Steve Wheatcroft $44,526
22 Chad Collins $44,348
23 Tom Hoge $44,048
24 Joel Dahmen $41,942
25 Seamus Power $40,625
Þeir óheppnu sem ekki hlutu kort sín og þar með engan spilarétt á 2017-2018 keppnistímabilinu voru:
26 Adam Svensson $37,937
27 Ben Crane $37,870
28 Matthew Southgate $37,635
29 Cameron Percy $37,203
30 Roberto Castro $36,526
31 Ryo Ishikawa $34,962
32 Matt Harmon $33,748 – Sérlega óheppinn – Sjá grein Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
33 43 Carlos Ortiz $28,400
34 Anders Albertson $28,000
35 Alex Prugh $27,368
36 Scott Langley $27,060
37 Zac Blair $26,830
38 Ben Kohles $26,475
39 Roger Sloan $25,495
40 Kyoung-Hoon Lee $24,955
41 John Chin $24,194
42 D.H. Lee $21,980
43 Hunter Mahan $21,320
44 Julián Etulain $20,696
45 Brett Drewitt $20,005
46 Ryan Brehm $19,200
47 Taylor Moore $18,130
48 Henrik Norlander $18,120
49 Curtis Luck $17,984
50 Adam Long $17,874
51 Daniel Summerhays $16,450
52 Scott Hend $16,350
53 Sepp Straka $15,618
54 Tag Ridings $15,234
55 Chris Baker $14,475
56 Greg Owen $14,048
57 Sebastián Muñoz $13,713
T58 Jonathan Hodge $12,120
T58 Billy Kennerly $12,120
60 Scott Harrington $11,733
61 Spencer Levin $11,400
62 Justin Hueber $10,791
63 Nicholas Thompson $9,865
64 Johnson Wagner $9,348
65 Gonzalo Fernandez-Castaño $8,605
66 Mark Hubbard $8,368
67 Seth Reeves $8,033
68 Josh Teater $7,892
69 Scott Gutschewski $7,890
70 Trey Mullinax $7,676
71 Wes Roach $7,600
72 Luke Guthrie $7,448
73 Jon Curran $5,588
T74 Ricky Barnes $5,475
T74 Rick Lamb $5,475
76 Ken Duke $5,260
77 Steven Alker $5,140
78 Michael Johnson $3,800
79 Mark Anderson $3,120
T80 Mito Pereira $3,000
T80 Tim Wilkinson $3,000
82 Blake Adams $2,975
83 Casey Wittenberg $2,850
84 Andrew Loupe $2,830
85 Dicky Pride $2,770
86 David Hearn $2,758
87 Eric Axley $2,686
T88 Brian Davis $2,630
T88 Derek Ernst $2,630
90 Andres Gonzales $2,580
91 Augusto Núñez $2,550
92 Jin Park $2,510
93 John Peterson $2,470
94 Colt Knost $2,400
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
