Hvaða 3 verða val fyrirliða Ryder Cup liðs Evrópu? Donald, Gallacher, GMac, Poulter eða Westwood?
Ef ekkert breytist á Opna ítalska í þessari viku, sem er mót vikunnar á Evróputúrnum þá verður að telja þá Luke Donald, Stephen Gallacher, Lee Westwood og Ian Poulter líklegast til að berjast um sæti í Ryder Cup liði Evrópu.
Graeme McDowell keppir ekki lengur um að komast í liðið. Hann tók sér viku frí til þess að vera með konu sinni Kristin, sem í gær fæddi fyrsta barn þeirra hjóna, stúlku, sem tekin var með keisara.
GMac er í 9. sætinu og því síðasta í því að komast sjálfkrafa í liðið og það breytist ekki nema Gallacher verði í topp-2 á Circolo Golf Torino í þessari viku.
Donald, Poulter og Westwood eiga hins vegar ekki lengur sjéns á að komast sjálfkrafa í liðið.
GMac finnst hann greinilega hafa gert nóg itl að komast í liðið.
Ef Gallacher skyldi nú verða meðal efstu tveggja í Torínó þá er næsta víst að GMac verði eitt af villtu kortum McGinley og þá berjast Donald, Poulter og Westwood um laus sæti í liðinu. Spurningin hver þeirra komist?
Mörgum finnst að Poulter eigi að fá eilífðarsæti í liðinu eftir kraftaverkaframmistöðu í Medinah. Þá stendur valið milli Donald og Westwood? Hvorn skyldi McGinley velja. Svo mikið er víst að sá á kvölina sem á völina….. en þetta skýrist allt saman í næsta mánuði.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024