Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2013 | 08:30

Hvað var í sigurpokanum?

Adam Scott notaði Titleist 913D dræver í fyrsta sinn í móti … og sigraði með honum the Masters.  Reyndar var pokinn hjá honum fullur af Titleist kylfum og Titleist Pro V1 bolta og þannig útbúinn vann hann Ángel Cabrera í bráðabana eftir að hafa komið inn á 3 undir pari, 69 höggum, lokahringinn.

Í sigurpoka Adam Scott voru eftirfarandi kylfur: 

Dræver: Titleist 913D3 (Graphite Design Tour AD DI-8 skaft), 9.5°
3-tré:
 Titleist 910F.d (Rombax Pro 95 skaft), 15°
Járn (2-iron):
 Titleist 712U (KBS Tour skaft)
Járn (3-9):
 Titleist 710 MB (KBS Tour sköft)
Fleygjárn: 
Titleist Vokey Design SM4 (48°, 54°; KBS Tour sköft), Titleist Vokey Design TVD (60°; KBS Tour skaft)
Pútter:
 Scotty Cameron fyrir Titleist Futura X prototype
Bolti:
 Titleist Pro V1