Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2019 | 20:00
Hvað var í sigurpokanum hjá DeChambeau?
Bryson DeChambeau hefir m.a. vakið mikla athygli fyrir kylfuval sitt á undanförnum misserum.
Hvaða kylfur skyldi kappinn hafa verið með þegar hann sigraði Omega Dubaí Desert Classic í gær, 27. janúar 2019?
Það voru eftirfarandi spýtur og járn og annar útbúnaður:
Dræver: Cobra King F9 Speedback Drive.
Brautartré: Cobra King F8+ Baffler Fairway Wood og Cobra King LTD Black Fairway Wood, 14.5°.
Járn: Cobra King One Length járn, 6-PW og Cobra King One Length Utility 4-5 járn.
Fleygjárn: Cobra King V Grind Wedge, 50°; Cobra King WideLow Grind Wedges, 55° og 60°.
Pútter: Sik Tour Prototype Putter.
Golfbolti: Bridgestone Tour B X Ball.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
