Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2019 | 17:30

Hvað var í sigurpoka Willett?

Danny Willett var með eftirfarandi kylfur og annan golfútbúnað í poka sínum þegar hann sigraði á BMW PGA Championship:

Dræver: Callaway Rogue 9° með Mitsubishi Diamana W 60X skafti.

3-tré: Callaway Rogue 15° með Mitsubishi Diamana W 70X skafti.

Blendingur: Callaway X Forged UT 18° og 24° meðProject X Even Flow Blue sköftum.

Járn (5-9): Callaway X Forged með True Temper Dynamic Gold X100 Superlite sköftum.

PW: Callaway Mack Daddy Forged með True Temper Dynamic Gold skafti.

Fleygjárn: Callaway Mack Daddy 4 50°, 56° og 60°með True Temper Dynamic Gold sköftum.

Pútter: Odyssey Stroke Lab Tuttle.

Bolti: Callaway Chrome Soft X

Golfskór: G/FORE

Hanski: Callaway.