Hvað var í sigurpoka Rory?
Rory McIlroy sigraði s.s. allir vita í 2. móti FedEx Cup umspilsins, Deutsche Bank Championship.
Þetta var 2. vikan sem Rory notar Scotty Cameron Concept M1 mallet pútterinn sinn og nýi pútterinn virðist venjast fljótt og það sem meira er, skilar Rory betri árangri.
Það var lokahringur Rory upp á 6 undir pari, 65 högg, sem innsiglaði sigur hans á Deutsche Bank Championship og átti hann 2 högg á Paul Casey.
Rory stóð sig best hvað varðar púttin (1,604) og vann á 5,301 högg (T7) með Scotty Cameron Concept M1 mallet pútternum sem hann skipti nýlega út fyrir gamla Nike Method Origin B2-01 pútterinn sinn.
Hér má sjá hvað annað var í sigurpoka Rory:
Dræver: Nike Vapor Fly Pro (Mitsubishi Rayon Diamana S+ 70 XTS skaft), 10.5 °.
3-tré: Nike Vapor Speed (Fujikura Rombax Pro 95 X skaft), 15°.
5-tré: Nike Vapor Speed (Fujikura Rombax Pro 95 X shaft), 19°.
Járn: Nike VR Pro Blade (4-9; True Temper Project X 7.0 sköft).
Fleygjárn: Nike Engage (47, 52, 56 and 59 °; True Temper Project X 6.5 sköft).
Pútter: Scotty Cameron Concept M1 Prototype.
Bolti: Nike RZN Tour Platinum.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
