Hvað var í sigurpoka Norén?
Alex Norén er mikill Callaway maður. Það er allt Callaway í pokanum hjá honum frá dræver til boltans.
Og það virðist vera að skila Norén árangri, en hann hefir sigrað í 4 eftirfarandi mótum á Evrópumótaröðinni á árinu:
10. júlí 2016 Aberdeen Asset Management Scottish Open −14 (70-66-68-70=274) átti 1 högg á Tyrrell Hatton f. Englandi
4. september 2016 Omega European Masters (2) −17 (69-63-66-65=263) eftir bráðabana v/Scott Hend f. Ástralíu
16. október 2016 British Masters −18 (67-65-65-69=266) átti 2 högg á Bernd Wiesberger f. Austurríki
13. nóvember 2016 Nedbank Golf Challenge −14 (69-67-75-63=274) átti 6 högg á Wang Jeung-hun frá S-Kóreu
Eftirfarandi verkfæri voru í sigurpoka Norén á Nedbank Golf Challenge mótinu:
Dræver: Callaway XR 16 Sub Zero 8.5˚ (Mitsubishi Rayon Tensei Blue 80X)
Brautartré: Callaway XR 15˚ (Mitsubishi Rayon Diamana W-Series 80X)
Blendingur: Callaway Apex Hybrid 18˚ (Mitsubishi Rayon Diamana Thump 103X hybrid)
Járn: Callaway Apex Pro (4-9) (True Temper Dynamic Gold X100 Tour Issue)
Fleygjárn:Callaway Mack Daddy 2 47˚, 52˚, 56˚, 60˚ (True Temper Dynamic Gold X100 Tour Issue)
Pútter:Odyssey Works #1
Bolti:Callaway Chrome Soft
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
