Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2015 | 12:00

Hvað var í sigurpoka Lowry?

Svo sem allir vita sigraði Írinn Shane Lowry á Bridgestone Inv. heimsmótinu.

Hvað skyldi hafa verið í sigurpokanum?

Það eru eftirfarandi verkfæri:

DRÆVER: TaylorMade Burner SuperFast (9.5 °), með Aldila RIP Alpha 70 X skafti

BRAUTARTRÉ: Srixon Z-TX (18 °), með Oban Devotion 7 05 X skafti

BLENDINGUR: Nike VR Pro (21°), með Mitsubishi Rayon Fubuki AX Hybrid 450 X skafti

JÁRN: Srixon Z 545 (4-5), Srixon Z 745 (6-9), Með KBS Tour 130 X sköft

FLEYGJÁRN: Cleveland 588 RTX 2.0 (48, 52, 56, 58), með KBS Tour Custom Black sköft

PÚTTER: Odyssey White Ice 2-Ball

BOLTI: Srixon Z-Star XV