Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2021 | 05:00

Hvað var í sigurpoka Kim?

Eftirfarandi golfútbúnaður var í sigurpoka Si Woo Kim þegar hann sigraði á The American Express:

DRÆVER: Callaway Epic Speed með 8.5˚ lofti, með Fujikura Ventus Blue 70X skafti.

3-TRÉ: Callaway Mavrik Sub Zero með 13.5˚ lofti, með Fujikura Ventus Blue 7X skafti.

5-TRÉ: Callaway Mavrik Sub Zero með 18˚ lofts, með Fujikura Ventus Blue 8X skafti.

JÁRN: Callaway Apex Pro ’19 (3-járn – pitch-ara), með KBS Tour V 125 S+ sköftum.

FLEYGJÁRN: Callaway MD5 Jaws (54˚-10˚ S & 60˚-8˚ C), með True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 sköftum.

PÚTTER: Odyssey Toulon Madison.

BOLTI: Callaway Chrome Soft X.