Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 5. 2019 | 22:00

Hvað var í sigurpoka Hinako Shibuno?

Eftirfarandi kylfur og golfútbúnaður var í golfpoka hinnar „brosandi Öskubusku“ frá Japan, Hinako Shibuno, þegar hún sigraði á Opna breska kvenrisamótinu 2019:

Bolti: Titleist Pro V1

Dræver: Ping G410 Plus, 10.5°
3-tré: Ping G410 LST, 14.5°
5-tré: Ping G410, 17.5°
Blendingar: Ping G410, (22° og 26°)
Járn (5-PW): Ping i210

Fleygjárn: Ping Glide Forged (52° og 56°)
Pútter: Ping Sigma 2 Anser