Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 1. 2016 | 18:00

Hvað var í sigurpoka Grace í Qatar?

Branden Grace frá Suður-Afríku tókst fyrstum kylfinga að verja titil sinn á Qatar Masters, s.l. sunnudag, 31. janúar 2016.

Hvaða verkfæri skyldu nú hafa verið í sigurpoka hans?

Þau eru eftirfarandi:

Dræver: Callaway, Big Bertha Alpha 815 DD – 8.5°
Brautartré: Callaway, Big Bertha V Series
Rescue kylfa: Callaway, Apex UT – 18°
4-9 járn: Callaway, X Forged 13
Pitcharinn: Callaway, X Forged 13
Sandwedge-inn: Callaway, Mack Daddy 2 – 56°
Lobbarinn: Callaway, Mack Daddy 2 – 60°
Aukafleygjárn: Callaway, Mack Daddy 2 – 52°
Pútter: Odyssey, Versa WBW V-Line
Bolti: Callaway, SR3 S
Skór: FootJoy

Eins og sést að ofan er Grace Callaway-maður út í gegn! …  aðeins skóbúnaðurinn er frá FootJoy.