Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 8. 2017 | 09:00

Hvað var í sigurpoka Daly?

Eftirfarandi verkfæri voru í sigurpoka John Daly þegar hann vann loks 1. sigur sinn frá árinu 2004 og fyrsta sigur sinn á Champions Tour í gær 7. maí 2017:

Dræver: TaylorMade VGG M1 430 (9.5°).

3-tré: Cobra King Ltd (13 °).

Björgunarkylfur: TaylorMade Tour Preferred UDI (16 °), Cobra King Utility (19 °).

Járn: TaylorMade PSi Tour (4-9).

Fleygjárn: TaylorMade Tour Preferred (47, 52 and 60 °).

Pútter: Scotty Cameron by Titleist Napa.

Bolti: TaylorMade Tour Preferred.