Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2015 | 11:15

Hvað var í sigurpoka Charl Schwartzel á Alfred Dunhill?

Charl Schwartzel sigraði í gær á velli (Leonard Creek) sem hann þekkir betur en flest aðrir.

Hann var með eftirfarandi í sigurpoka sínum á Alfred Dunhill Championship: 

Dræver: Nike Vapor (11.5°)
3-tré: Nike Vapor (13°)
5-tré: Nike VR Pro Limited Edition (18°)
3-9 járn: Nike Vapor Pro Combo
48° fleygjárn: Nike Vapor Pro Combo
54° fleygjárn: Nike VR Forged
60° fleygjárn: Nike VR Forged
Pútter: Nike Method 001
Bolti: Nike RZN Black

Takið svo eftir flotta gíraffakylfu-coverinu, sem Schwartzel er með!