Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2023 | 05:15

Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?

Nú er það heiminum kunnugt: Brooke Henderson er meistari meistarana; hún vann 13. sigur sinn á LPGA á Hilton Grand Vacations Tournament of Champions – móti sigurvegara á LPGA 2022.

En hvað skyldi hafa verið í sigurpoka hennar?

Það var eftirfarandi golfútbúnaður:

Dræver:TaylorMade Stealth 2 Plus (9 gráður) – Skaft: TPT 19 HI

3-tré: TaylorMade Stealth 2 Plus (15 gráður) – Skaft: TPT 19 F HI

5-tré: TaylorMade Stealth 2 Plus (18 gráður) – Skaft: TPT 19 F HI

Björgunarkylfa: TaylorMade Stealth 2 (22 gráður) – Skaft: KBS Proto 65 S

Járn (5-PW): TaylorMade P790 (5-PW) – Sköft: Nippon Modus3 105 S

Fleygjárn: TaylorMade Milled Grind 3 (50-SB, 54-SB, 60-SB) – Sköft: Nippon Modus3 105 S

Pútter: TaylorMade Spider GT Center Shaft

Annar búnaður:

Golfboltar: TaylorMade TP5x

Grip: Golf Pride Z-Grip