Hvað var í sigurpoka Bae?
Sang-Moon Bae tryggði sér 2. PGA Tour sigur sinn með 2 högga sigri sínum á Frys.com Open.
Bae gerði m.a. þá breytingu að hann setti nýtt Graphite Design MJ-7X skaft (45 tomma) á Callaway Big Bertha V-Series dræver sinn.
Bae notaði þar að auki Odyssey Damascus Grand pútter, sem hann náði sér í, í Japan og notaði fyrst í Silverado Country Club.
Odyssey framleiddi aðeins 350 Damascus Grand púttera með #1 haus og þeir fengust aðeins í Japan. Pútterinn er svartur með PVD áferð og púttershöfuðið vegur aðeins 345 grömm og er úr Damascus stáli — sem er sama stálið sem notað hefir verið til að búa til samurai sverð í hundruðir ára.
Kannski pútterinn hafi átt meginþátt í sigri Bae en hann var að pútta reglulega vel með „samurai“ pútternum sínum.
Hér má annars sjá það sem var í poka hans:
Dræver: Callaway Big Bertha V-Series (Graphite Design Tour AD MJ-7X skaft), 9°.
3-tré: Callaway Diablo Octane (Mitsubishi Rayon Diamana ‘ahina skaft), 15°.
Blendingur: Callaway X Hot Pro (Aldila Tour Blue ATX 105X skaft), 18°.
Járn: Callaway RAZR X Muscleback (4-PW; True Temper Dynamic Gold X100 Tour Issue sköft).
Fleygjárn: Callaway X-Forged (52°, 56° og 60°; True Temper Dynamic Gold X100 Tour Issue sköft).
Pútter: Odyssey Demascus Grand.
Bolti: Callaway SR3.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

