Jack Nicklaus og Wanamaker Trophy eftir sigur Jack á PGA Championship 1971.
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 29. 2014 | 09:00

Hvað hefir PGA Championship fram yfir hin risamótin?

Þann 7.-10. ágúst,  þ.e. í n.k. viku fer fram 4. og síðasta risamót ársins.

Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt!

Þetta er 96. PGA Championship risamótið og fer að þessu sinni fram í Valhalla Golf Club í Louisville, Kentucky.

En hvað skyldi PGA Championship hafa fram yfir hin risamótin?

PGA Championship á ekki roð við The Masters, sem alltaf fer fram á sama, gullfallega mótsstaðnum Augusta National.

Opna bandaríska er þekkt fyrir að vera langerfiðasta risamótið og Opna breska er það mót sem á sér lengstu hefðina.

Hvað er sérstakt við PGA Championship og hvað hefir það fram yfir hin mótin?

Stutt svar: Wanamaker Trophy en lengri útgáfuna má finna hér í samantekt Golf Digest, SMELLIÐ HÉR: