Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 9. 2013 | 07:45

Hvað er þetta?

Fyrirbærið lítur út eins og ein af árásar-og varnarþyrlum (drones) Obama forseta.

Eða risakönguló á himninum?

Hvað er þetta eiginlega kunna sumir að spyrja?

Nýjasta upptökutækni

Nýjasta upptökutækni

Þetta er nýjasta tækni til þess að taka upp allt sem fram fer á golfvöllum heims og tryggja að áhorfendur sem sitja heima í sófum sínum, fái besta fréttaflutning af öllu sem fram fer á risamótum golfsins s.s. the Masters.