
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2012 | 14:00
Hvað er svona fyndið?
PUMA íþróttavörufyrirtækið stendur þessa dagana fyrir skemmtilegum leik.
Lesendur eru beðnir að líta á myndina og geta sér til um hvað sé svona fyndið og leggja kylfingunum Ian Poulter og Adam Scott orð í munn.
Hægt er að vinna sér inn vetrargolfföt ef tekst að fá þá hjá PUMA til að hlægja. Komast má á PUMA síðuna með leiknum með því að SMELLA HÉR:
Nokkrar fyndnar tillögur hafa þegar borist, t.d.:
„Hvað er þetta Rory? Enginn klósettpappír. Við höfðum ekkert að gera með það… í alvöru!“ Sent af: eamxs88, á Bretlandi.
„Ég gef þér klukkutíma eða svo – ég var að taka frídropp þarna“ Sent af: Alimoor, á Bretlandi.
„Hvar er pútterinn þinn Scotty?“ Sent af: Andrew Dommett, á Englandi.
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore