
Hvað er í uppáhaldi hjá Melissu Reid?
Það hefir ekki farið mikið fyrir enska kylfingnum Melissu Reid í golfpressunni hér á landi. Þó er hún meðal betri kylfinga á Evrópumótaröð kvenna (ens.: Ladies European Tour, skammst.: LET). Hún var m.a. í evrópska Solheim Cup liðinu sigursæla í Killeen Castle nú í haust og svo sigraði hún tvívegis á LET í ár, sem skilaði henni 2. sætinu á Henderson peningalista LET 2011. Hér sýnir Mel á sér hina hliðina þ.e. segir okkur hvað er í uppáhaldi hjá henni, en smekkur hennar er „very British“:
Uppáhaldsfatahönnuður: Alexander McQueen.
Uppáhaldssnyrtivörur: Bobbi Brown.
Uppáhaldsverslun: The one and only Jack Wills – Fabulously British.
Uppáhaldsmatur: Ítalskur.
Uppáhaldsdrykkur: Evían vatn.
Uppáhaldsdesert: Súkkulaðikaka með súkkulaðikremi.
Uppáhaldskvikmynd: Superbad.
Uppáhaldstónlist eða tónlistarmenn: Kings of Leon.
Uppáhaldsbók: hef ekki áhuga á lestri bóka.
Uppáhaldseign: Hundurinn minn Freddie.
Uppáhaldstæki: iPhone.
Uppáhaldsbíll: Audi.
Uppáhaldsborg: San Diego.
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1