Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2013 | 11:30

Hvað var í sigurpoka Pettersen?

Þó Nike sé ekkert að græða á Rory McIlroy, þrátt fyrir að hafa greitt honum ógrynni fjár fyrir að spila með Nike kylfum, þá eru aðrir golfíþróttamenn, sem gengur vel með Nike kylfunum.

Einn þessara kylfinga er hin norska Suzann Pettersen, en eftirfarandi Nike-kylfur voru í sigurpoka hennar á Sunrise mótinu í Taíwan í gær:

132192689

Það sem var í sigurpoka Pettersen vareftirfarandi:

Dræver: Nike VR_S Covert (9.5°),

3-tré: Nike VR_S Covert  (15°),

Blendingur: Nike VR_S hybrid (18 °),

Járn: Nike VR Pocket Cavity (4.5) Nike VR Pro Split Cavity (6-PW)

Járn:Nike  VR Pro Combo járn (6-PW)

Fleygjárn:  VR Pro wedge-ar (48°, Nike WR Pro Blade 52° og 59°).

Pútter: Nike Method 001

Golfbolti: Nike 20XI X golfbolti.