Ragnheiður Jónsdóttir | október. 28. 2013 | 11:30
Hvað var í sigurpoka Pettersen?
Þó Nike sé ekkert að græða á Rory McIlroy, þrátt fyrir að hafa greitt honum ógrynni fjár fyrir að spila með Nike kylfum, þá eru aðrir golfíþróttamenn, sem gengur vel með Nike kylfunum.
Einn þessara kylfinga er hin norska Suzann Pettersen, en eftirfarandi Nike-kylfur voru í sigurpoka hennar á Sunrise mótinu í Taíwan í gær:
Það sem var í sigurpoka Pettersen vareftirfarandi:
Dræver: Nike VR_S Covert (9.5°),
3-tré: Nike VR_S Covert (15°),
Blendingur: Nike VR_S hybrid (18 °),
Járn: Nike VR Pocket Cavity (4.5) Nike VR Pro Split Cavity (6-PW)
Járn:Nike VR Pro Combo járn (6-PW)
Fleygjárn: VR Pro wedge-ar (48°, Nike WR Pro Blade 52° og 59°).
Pútter: Nike Method 001
Golfbolti: Nike 20XI X golfbolti.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

