Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2019 | 12:15

Hvað var í sigurpoka Niemann?

Joaquin Niemann frá Chile sigraði á opnunarmóti PGA Tour keppnistímabilið 2019-2020, The Greenbrier. Eftirfarandi kylfur og annar golfútbúnaður voru í poka hans:

Dræver: Ping G400 LST (10°).
Skaft: Graphite Design Tour AD-DI 7X.
Lengd: 45.25 þummlungar (tipped 1 þummlung).
Sveifluvigt: D4+.

3-tré: Ping G410.
Skaft: Graphite Design Tour AD-DI 8X.
Lengd: 43 þummlungar (tipped 1 þummlung).
Sveifluvigt: D3+.

Blendingur: Ping G400 (19°).
Skaft: Ping Tour 85X.
Lengd: 39.75 þummlungar.
Sveifluvigt: D2.

Járn: Ping iBlade (4-9 járn).
Sköft: Project X 6.0.

Lengd: -0.25 þummlungar.
Sveifluvigt: D1.

Fleygjárn: Ping Glide 2.0 (46°), Ping Glide Forged (52°, 56° og 60°).
Sköft: Project X 6.5.

Pútter: Ping Vault 2.0 Dale Anser.
Lengd, loft and lega: 36 þummlungar, 4° og 69°.

Golfbolti: Titleist Pro V1x.

Grip: Golf Pride Tour Velvet 58 Rib.