Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2015 | 09:00

PGA: Hvað var í sigurpoka Malnati?

Peter Malnati sigraði á Sanderson Farms mótinu og vann sér þar með inn $738,000 og 300 FedExCup stig.

Malnati var bestur af öllum keppendum í að vinna upp högg með púttum (ens.: strokes gained putting) (plus 11.8044) – hann púttaði 495 pútt í mótinu með glæsipútternum sínum Scotty Cameron Newport 1.5 Fastback putter.

Hér er það sem að öðru leyti var í poka Malnati:

Dræver: Titleist 915D2 (Graphite Design Tour AD MJ 6X skaft), 8.5°
3-wood: Titleist 915F (Matrix VLCT SP S skaft), 15°
Blendingur: Titleist 816H1 (Aldila Tour Blue Hybrid 85X skaft), 19°; Titleist 816H2 (Aerotech SteelFiber i110 Hybrid skaft), 23°
Járn: Titleist 716 T-MB (5-PW; Aerotech SteelFiber i110 Constant Weight sköft)
Fleygjárn: Titleist Vokey Design SM6 (50° og 56°; Aerotech SteelFiber i110 Constant Weight sköft), Titleist Vokey Design SM6 (60°; True Temper Dynamic Gold S400 skaft)
Pútter: Scotty Cameron Newport 1.5 Fastback
Bolti: Titleist Pro V1x

Malnati er sem sagt Titleist-maður s.s. sjá má á öllu ofangreindu!