Hvað er í pokunum hjá sigurvegurum helgarinnar?
Hér að neðan fer það sem var í sigurpokum sigurvegara helgarinnar: Matt Every, sem sigraði á Arnold Palmer Invitational á PGA Tour; Karrie Webb sem sigraði á JTBC Founders Cup á LPGA mótaröðinni og Jeff Maggert sem sigraði á Mississippi Resort Golf Classic, á Champions Tour.
Eftirfarandi var í sigurpoka Matt Every:
• DRÆVER: Callaway Big Bertha (9.0°, Fujikura Motore Speeder VC 7.0 X skaft)
• BRAUTARTRÉ: Callaway X2 Hot Pro (15 °, Aldila Tour Blue 75 X skaft) and TaylorMade Burner SuperFast (18°, Nventix Nunchuk skaft)
• JÁRN: Callaway Apex Pro (4-9 járn, KBS Tour-V 125 X sköft)
• FLEYGJÁRN: Callaway Apex Pro (48° KBS Tour-V 125 X sköft) og Callaway Mack Daddy 2 (52°, 56°, 60° True Temper Dynamic Gold Tour Issue S400 sköft).
• PÚTTER: Odyssey White Hot Pro #9
• BOLTI: Callaway Speed Regime 3
Eftirfarandi var í sigurpoka Karrie Webb:
• DRÆVER: TaylorMade R11 (8°, Nippon NS Pro GT600 skaft)
• Brautartré: Cleveland Launcher (15°, Nippon NS Pro Regio skaft) og TaylorMade R9 (19°, Nippon NS Pro WT600 skaft)
• BLENDINGUR: TaylorMade Rescue TP FCT (Nippon NS Pro WT7000 skaft)
• JÁRN: Ping S56 (4-9 járn, Nippon NS Pro 1050 GH stiff sköft)
• FLEYGJÁRN: Ping S56 (48° Nippon NS Pro 1050 GH stiff skaft) og Ping Tour Gorge (52°, 58°)
• PúTTER: Ping Scottsdale TR Grayhawk
• BOLTI: Bridgestone Tour B330-RX
Eftirfarandi var í sigurpoka Jeff Maggert:
• DRÆVER: Ping G25 (8.5°, Ping TFC 189D Tour X skaft)
• BRAUTARTRÉ: Ping G25 (15°, Ping TFC 189F Tour X skaft)
• BLENDINGAR: Ping G25 (17°, Ping TFC-189H X skaft)
• JÁRN: Ping S55 (3-9 járn, True Temper Dynamic Gold X100 sköft)
• FLEYGJÁRN: Ping S55 (48° True Temper Dynamic Gold X100 sköft) og Ping Tour Gorge (54°, 60° True Temper Dynamic Gold X100 skaft)
• PÚTTER: Ping Anser Milled
• BOLTI: Titleist Pro V1
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024