
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2011 | 22:00
Hvað er í pokanum hjá Söndru Gal?
Sandra Gal, W-7 módelið og besti kvenkylfingur Þýskalands vann fyrsta mót sitt á LPGA þann 27. mars á þessu ári, Kia Classic. Spurningin er með hvað var í pokanum hjá Söndru þegar hún vann mótið? Það var eftirfarandi:
8.5° Dræver Callaway FT-5 DIABLO
15° eða 13° 3 Tour Fairway tré DIABLO (byggðist á lengd par-5 brauta golfvallarins)
18° 5 Tour Fairway tré Razr X
Járn PW-4 Callaway Razr X
50° Gap Wedge
54° SandWedge
58° Lob Wedge
Blade Pútter WHITE ICE D.A.R.T.
18° 5 Tour Fairway tré Razr X
Járn PW-4 Callaway Razr X
50° Gap Wedge
54° SandWedge
58° Lob Wedge
Blade Pútter WHITE ICE D.A.R.T.
Í verðlaun fékk fyrir 1. sætið á Kia Classic fékk Sandra tékk upp á $255.000,-. Þessi frábæri þýski kylfingur, fæddist í Düsseldorf, í Þýskalandi 9. maí 1985 og varð því 26 ára á árinu.
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?