Sandra Gal
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 6. 2011 | 22:00

Hvað er í pokanum hjá Söndru Gal?

Sandra Gal, W-7 módelið og besti kvenkylfingur Þýskalands vann fyrsta mót sitt á LPGA þann 27. mars á þessu ári, Kia Classic. Spurningin er með hvað var í pokanum hjá Söndru þegar hún vann mótið? Það var eftirfarandi:
8.5° Dræver Callaway FT-5 DIABLO
15° eða 13° 3 Tour Fairway tré DIABLO (byggðist á lengd par-5 brauta golfvallarins)
18° 5 Tour Fairway tré Razr X
Járn PW-4 Callaway Razr X
50° Gap Wedge
54° SandWedge
58° Lob Wedge
Blade Pútter WHITE ICE D.A.R.T.

Í verðlaun fékk fyrir 1. sætið á Kia Classic fékk Sandra tékk upp á $255.000,-. Þessi frábæri þýski kylfingur, fæddist í Düsseldorf, í Þýskalandi 9. maí 1985 og varð því 26 ára á árinu.