Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2011 | 09:00

Hvað er í pokanum hjá Sergio Garcia?

Sergio García er með auglýsingasamning við TaylorMade-adidas Golf og allur golfútbúnaður hans er frá TaylorMade. Sergio klæðist hins vegar adidas golffötum og skóm. Í pokanum hjá Sergio Garcia er eftirfarandi:

  • Dræver: TaylorMade r11 9.5°, Mitsubishi Diamana X-flex skaft
  • Brautartré: TaylorMade Burner Superfast 2.0 TP 13.5° (3-tré) og TaylorMade R7 TP 17.5° (5-tré), báðar kylfur með  Mitsubishi Diamana 103 X-flex sköftum
  • Járn: TaylorMade Tour Preferred Muscle Back járn (4-PW), Royal Precision Rifle Project X 6.5 sköft
  • Wedge-ar: TaylorMade rac z TP 52°, 58°, 62°
  • Pútter: TaylorMade Rossa Ghost
  • Bolti: TaylorMade Penta TP
  • Fjarlægðarmælir: Bushnell Slope Edition.