Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 2. 2011 | 11:00

Myndskeið: Sveifla Martin Kaymer og það sem er í pokanum hjá honum

Svo sem kunnugt er, eru fleiri með poka en jólasveinar. Kylfingar þ.á.m. nr. 4 í heiminum (Martin Kaymer), sem nú deilir 4. sætinu með 5 öðrum góðum á Nedbank Golf Challenge í Suður-Afríku er með golfpoka sem margir öfunda hann af. Eftirfarandi er í poka Martin Kaymer:

  • Dræver: TaylorMade R11 driver 8*
  • Brautartré: TaylorMade R9 fairway 13*
  • Blendingar: TaylorMade Rescue 11 TP hybrid 16*
  • Járn: TaylorMade RAC TP járn (3-PW)
  • Wedge-ar: TaylorMade TP xFT ZTP wedge-ar (54*, 58*)
  • Boltar: TaylorMade Penta TP golfboltarl
  • Golfskór: Adidas Golf adiPURE.
  • Hanski: TaylorMade TP.
Með því að smella hér má sjá frábært myndskeið af sveiflu Kaymer: SVEIFLA MARTIN KAYMER