Frægir kylfingar: Hvað eiga Bill Clinton, Michael Phelps, Michael J. Fox og Morgan Freeman sameiginlegt?
Bandaríski leikarinn Michael J. Fox hefir þurft að glíma við Parkinsons veikina. Hann er með 22 í forgjöf og segir að besti hringur sinn sé upp á 92 högg.
Morgan Freeman lenti í hræðilegu bílslysi fyrir nokkrum árum með þeim afleiðingum að vinstri hendi hans lamaðist. Hann getur þó enn spilað golf og segir m.a. dræv sín ekkert líða fyrir lömunina.
Bill Clinton hefir sagt að engin geti borið því á móti að kylfingar, sem gangi hæðóttan völl á vindasömum degi séu íþróttamenn og golf, íþrótt. Hann segist sannfærður um að stjúpfaðir hans hafi náð þeim háa aldri að verða 89 ára vegna þess að hann spilaði svo mikið golf.
Michael Phelps segist hafa fengið geðvonskuköst á golfvellinum þegar illa gekk m.a. hafi hann eitt sinn hent 7-unni sinni upp í tré og segir félaga sína njóta þess að kvelja sig í einu íþróttinni, sem hann geti ekki slegið þá í.
Hvað eiga þessir 4 þá sameiginlegt? – Þeir spila allir golf, ofangreint er til umfjöllunar í desember eintaki Golf Digest og allir fjórir prýða forsíðuna – en þeir gera meira: Þeir nota golfleik sinn til góðs þ.e. til styrktar góðum málefnum. Til þess að lesa nánar um það SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
