Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 1. 2022 | 12:00

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Hvað boðar nýárs blessuð sól?
Hún boðar náttúrunnar jól,
hún flytur líf og líknarráð,
hún ljómar heit af Drottins náð.

Svo hljómar 1. erindið í ljóði Matthíusar Jochumsonar (1835-1920).

Það er vonandi að lífið kvikni á golfvöllum allt í kringum Ísland með komandi vori og að allir kylfingar bæti þar skor og heilsu eftir erfiðan covid faraldur.

Guð færi ykkur öllum nýtt ár fullt af blessunum, innan sem utan golfvallarins.

Í aðalmyndaglugga: Frá Stoatin Brae golfvellinum í Michigan.