
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2012 | 19:25
Hvað var í pokanum hjá sigurvegaranum Justin Rose á WGC Cadillac Championship?
Í grein GolfWeek sem ber þá skemmtilegu fyrirsögn „A TaylorMade victory for Rose“ segir hvað Justin Rose var með í pokanum þegar hann saxaði á 3 högga forystu Bubba Watson á WGC-Cadillac Championship og stóð uppi sem sigurvegi s.l. sunnudag.
Í pokanum var allt TaylorMade eins og titill greinarinnar gefur til kynna nema að Rosey var með Cleveland 588 lob wedge (60°).
Annars var eftirfarandi í pokanum hjá honum: R11 dræver (8°), RocketBallz 3-tré (15°), Rescue 11 kylfa (19°), Tour Preferred MB járn (4-PW), ATV wedgar (52° og 56°) og hvítur draugapútter m.ö.o. Ghost Tour Corza pútter. Sigurinn vannst svo með Penta TP5 golfbolta.
Sköftin á dræver og 3-tré Justin Rose voru True Temper Project X 7.0 graphite sköft.
Svo var Justin með KBS C-Taper stálsköft á Rescue-kylfu sinni, járnum og wedge-um, en The KBS C-Taper er 125-gramma skaft. Flexið sem Justin notaði nefnist S Plus, sem þýðir að það er á milli S og X.
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid