
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2012 | 19:25
Hvað var í pokanum hjá sigurvegaranum Justin Rose á WGC Cadillac Championship?
Í grein GolfWeek sem ber þá skemmtilegu fyrirsögn „A TaylorMade victory for Rose“ segir hvað Justin Rose var með í pokanum þegar hann saxaði á 3 högga forystu Bubba Watson á WGC-Cadillac Championship og stóð uppi sem sigurvegi s.l. sunnudag.
Í pokanum var allt TaylorMade eins og titill greinarinnar gefur til kynna nema að Rosey var með Cleveland 588 lob wedge (60°).
Annars var eftirfarandi í pokanum hjá honum: R11 dræver (8°), RocketBallz 3-tré (15°), Rescue 11 kylfa (19°), Tour Preferred MB járn (4-PW), ATV wedgar (52° og 56°) og hvítur draugapútter m.ö.o. Ghost Tour Corza pútter. Sigurinn vannst svo með Penta TP5 golfbolta.
Sköftin á dræver og 3-tré Justin Rose voru True Temper Project X 7.0 graphite sköft.
Svo var Justin með KBS C-Taper stálsköft á Rescue-kylfu sinni, járnum og wedge-um, en The KBS C-Taper er 125-gramma skaft. Flexið sem Justin notaði nefnist S Plus, sem þýðir að það er á milli S og X.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)