Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 29. 2015 | 08:10

Hús Rory á N-Írlandi til sölu

Fyrrum hús og landaeign í eigu nr. 1 á heimslistanum í golfinu, Rory McIlroy er nú til sölu.

Í húsinu eru m.a. 5 svefnherbergi og 5 stofur.

Á landareigninni sjálfri eru m.a. golfvöllur, púttflöt, æfingasvæði, líkamsræktarstöð, eigið veiðivatn og tennisvöllur (ætlaður Caroline Wozniacki á sínum tíma).

Ásett verð eru 2,5 milljónir evra þ.e. u.þ.b. 367,5 milljónir íslenskra króna.

Hér má sjá nokkrar myndir frá landareigninni:

16-a-rory-golf-course-2

15-a-rory-tennis-2

14-a-rory-gym-2

13-a-rory-man-cave-2

12-a-rory-bedroom-2

11-a-rory-kitchen-2

10-a-rory-living-room-2

1-a-rory-birds-eye-2