Ragnheiður Jónsdóttir | október. 8. 2014 | 17:00

Hús Ian Poulter við Lake Nona til sölu fyrir $ 1,3 milljónir – Myndskeið

Hún Poulter fjölskyldunnar við Lake Nona er til sölu fyrir $ 1,3 milljónir.

Á mánudaginn 6. október s.l. setti Ian Poulter auglýsingu á Twitter þar sem sagði:

„Our old Family home has had a video tour done, Its been a great house & now time for it to home someone else“

(Gamla fjölskylduheimili okkar hefir verið fest á myndband. Það hefir verið frábært hús & og nú er komin tíma á það fyrir einhvern annan að búa þar heimili sitt.“

Sjá má myndskeið af húsi Poulter á Golf Digest með því að SMELLA HÉR: