
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2013 | 20:00
Hunziker – módel sem spilar golf
Michelle Hunziker, 36 ára (fædd. 24. janúar 1977) varð fyrst fræg á því að vera sjónvarpsþáttastjórnandi í Sviss og Ítalíu, en er líka þekkt sem módel, söng- og leikkona.
Mamma hennar er hollensk en pabbi hennar svissnesk/þýskur. Hunziker sjálf er ítalskur ríkisborgari.
Nú hefir Michelle tekið upp nýtt áhugamál, sem er golfið. Engum sögum fer þó af forgjöf hennar eða mótum sem hún hefir tekið þátt í, en hún mun þó vera býsna vinsæl í Pro-Am mót og ýmis góðgerðar- og styrktarmót.
Ástæða þess að Hunziker skaut upp á stjörnuhimininn á sínum tíma er að hún var gift ítalska söngvaranum Eros Ramazotti á árunum 1998-2009 og eiga þau eina dóttur saman, Auroru Sophie, fædda 5. desember 1996.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024