
Hugleiðingar golffréttamanna um hina nýbökuðu móður: Lorenu Ochoa nr. 6
Dýr vanans
eftir John Strege
Lorena Ochoa er ein af hæverskustu stjörnunum í sögu golfleiksins, hún er eins góð og hún er hæfileikarík. Hún er svo undantekningalaust kurteis að hver blaðamannafundur byrjaði óumbreytanlega á orðum hennar, „halló þið.“ (Ens.: „Hello everybody!“ Í einu mótinu var golffréttamaður USA Today ákveðinn að telja hana á að breyta kveðju hennar. Þannig að hann bauðst til þess að gefa fé til góðgerðarstofnunnar hennar ef hún breytti kveðjuorðum sínum úr „halló þið“ í „hvað er að gerast?“ (ens. What´s up?). Og Ochoa, sem hefir húmor samþykkti, þannig að hún hóf fundinn á „hvað er að gerast?“ Kveðjublaðamannafundur er líklega of sorgleg stund fyrir gamanyrði, en John fannst að það myndi vera fullkomið ef hún segði „bless þið.“ (… en dýr vanans hún hóf fundinn á „halló þið!“)
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023