Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2013 | 02:30

HSBC heimsmótið í beinni

Á fimmtudaginn hófst í Sheshan golfklúbbnum í Shanghai, Kína HSBC heimsmótið.

Nú í nótt fer lokahringur mótsins fram.

Meðal keppenda eru flestir bestu kylfingar heims og hefir Dustin Johnson (líka nefndur DJ) verið efstur s.l. 2 mótsdaga. Tekst honum að halda út og sigra í mótinu í nótt?

Til þess að sjá HSBC heimsmótið í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með HSBC heimsmótinu á skortöflu SMELLIÐ HÉR: