Hrekkjavökubúningar stjörnukylfingsfjölskyldna
Í gær, 31. október 2016 var hrekkjarvaka.
Þá er til siðs að klæða sig í hrekkjarvökubúninga og þar eru PGA kylfingar og fjölskyldumeðlimir þeirra engin undantekning.
Í meðfylgjandi fjórskiptri mynd sem prýðir fréttaglugga Golf 1 með þessari frétt má m.a. sjá Luke Donald og fjölskyldu hans klædda eins og persónur úr 1001 nótt (mynd efst t.h.)
Nr. 1 á heimslistanum Jason Day og fjölskylda völdu að vera eins og Wolf Hawkfield (tölvuleikjapersóna) (sjá neðri mynd t.v.) og svo má á ýmsum stöðum sjá Greg Norman klæddan sem indjána.
Efst t.v. má svo sjá hvernig Paulina Gretzky, heitkona og barnsmóðir Dustin Johnson var þessa hrekkjarvökuna en þemað hjá henni var „slay all day.“
Scott Stallings og fjölskylda (neðri mynd t.h) var eins og Giant Ninja Mutant turtles þ.e. eins og skjaldbökur o.fl. o.fl. myndir má sjá á félagsmiðlunum frá stjörnukylfingum að halda upp á hrekkjarvöku.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
