Hvaleyrin er uppáhaldsgolfvölllur Ellerts. Hér frá 9. flöt. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 8. 2011 | 11:30

Myndasería og úrslit: Horft til baka yfir íslenska golfsumarið 2011: Opna Icelandair Golfers mótið hjá GK, 14. maí 2011

Góð mæting var á fyrsta opna mót ársins hjá Golfklúbbnum Keili, í Hafnarfirði, Open Icelandair Golfers, sem fram fór laugardaginn 14. maí nú í ár. Um 170 manns spiluðu í blíðskaparveðri á Hvaleyrarvelli, við góðar aðstæður. Þórdís Geirsdóttir sigraði höggleikinn á 71 höggi. Glæsilegt!!!

Úrslit í punktakeppni voru eftirfarandi:

1. sæti  Þorvaldur Heiðarsson  GKG  42 pkt.

2. sæti  Jón Kristján Ólason   GR  41 pkt.

3. sæti  Erna Kristjánsdóttir  GK  40 pkt.

4. sæti  Guðmundur Jónsson  GKJ  39 pkt.

5. sæti  Ari Már Arason  GKS  39  pkt.

6. sæti  Orri Bergmann Valtýsson  GK  39 pkt.

Næstur holu:

4. hola Þorleifur Sigurbörnsson, 0,82 m

6. hola Kjartan Einarsson GK 1,25 m

10. hola Sigrún Ragnarsdóttir GK 2,45 m

16. hola Haukur Jónsson, GK 0,46 m

Sjá myndir hér: MYNDASERÍA ÚR ICELANDAIR GOLFERS MÓTINU

Heimild: www.keilir.is