Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 16. 2016 | 14:00

Horfið á Lovelady spila „50 dagar í Ríó“

Victoria Lovelady er ekki sérlega þekktur kylfingur frá Kólombíu.

Hún hefir verið að spila á Ladies European Tour eða Evrópmótaröð kvenna.

Sjá má eldri kynningu Golf 1 á Victoriu með því að SMELLA HÉR: 

Hún hefir nú tekið sig til og gefið út lag, þar sem hana virðist hlakka sérlega til, til Ólympíuleikanna í Ríó.

Lagið heitir „50 dagar í Ríó“ og má sjá með því að SMELLA HÉR: