
HM áhugamanna stytt í 54 holu mót vegna veðurs – Íslenska karlalandsliðið í 28. sæti fyrir lokahringinn
„Strákarnir okkar“ Axel, Haraldur Franklín og Rúnar luku 2. hring í morgun en leik var frestað í gær vegna myrkurs, en mótið hafði þar áður verið frestað um 6 tíma vegna veðurs.
Haraldur Franklín, GR, spilaði best allra í íslenska liðinu, lauk 2. hring á 1 undir pari, 71 höggi og er búinn að spila á samtals á 3 yfir pari, 146 höggum (75 71) og er sem stendur í 66. sæti fór upp um heil 33 sæti með hringnum glæsilega í gær, sem lauk í morgun.
Axel, GK, er búinn að spila best allra í liðinu í heildina tekið er á samtals sléttu pari, 143 (69 74) – ath. skal að spilað er á tveimur golfvöllum!!! Hann fór þó niður á skortöflunni vegna hringsins upp á 2 yfir pari í gær – var í 24. sæti en er nú í 43. sæti.
Rúnar, GK, er að spila langt undir getu í mótinu er í 121. sæti á samtals 9 yfir pari, 152 höggum (76 76). Væntanlega er mótið þó góð reynsla og þyrfti að senda þessa frábæra kylfinga okkar á mun fleiri svona mót erlendis til að þeir hljóti tilhlýðilega leikreynslu.
Ákveðið hefir verið að stytta heimsmeistaramót áhugamanna í 54 holu mót og verður lokahringurinn spilaður í dag. Tvö bestu skorin telja og fyrir lokahringinn nú á eftir eru „strákarnir okkar“ í 28. sæti.
Golf 1 óskar þeim Axel, Haraldi Franklín og Rúnari góðs gengis!
Til þess að fylgjast með strákunum á heimsmeistaramóti áhugamanna þar sem keppt er um hinn fræga Eisenhower Trophy SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024