Hjalti Már á besta skorinu á Læknamótinu
Föstudaginn 26. maí s.l. fór fram læknamót á golfvelli Keilis, Hvaleyrinni og voru þátttakendur 24 þar af 1 kvenkylfingslæknir, Ásgerður Sverrisdóttir, GR, sem var meðal þeirra efstu.
Keppnisfyrirkomulag var almennt þ.e. keppt bæði í höggleik og punktakeppni.
Í höggleiknum sigraði Hjalti Már Þórisson, GR á 11 yfir pari, 82 höggum.
Í punktakeppninni sigraði hins vegar Jón Þrándur Steinsson, GR, á 36 punktum.
Hér að neðan má sjá heildarúrslitin í læknamótinu 26. maí sl. í höggleiknum:
1 Hjalti Már Þórisson GR 5 F 41 41 82 11 82 82 11
2 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 5 F 40 43 83 12 83 83 12
3 Guðlaugur B Sveinsson GK 13 F 43 42 85 14 85 85 14
4 Ásgerður Sverrisdóttir GR 7 F 40 45 85 14 85 85 14
5 Einar Rúnar Axelsson GO 14 F 47 42 89 18 89 89 18
6 Felix Valsson GKG 14 F 45 44 89 18 89 89 18
7 Guðjón Birgisson GR 10 F 46 45 91 20 91 91 20
8 Jón Þrándur Steinsson GR 20 F 48 43 91 20 91 91 20
9 Guðni Arinbjarnar GR 17 F 49 43 92 21 92 92 21
10 Einar Einarsson GKG 11 F 47 46 93 22 93 93 22
11 Guðmundur Daníelsson GR 11 F 46 47 93 22 93 93 22
12 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 16 F 50 45 95 24 95 95 24
13 Ólafur Ólafsson GR 17 F 47 49 96 25 96 96 25
14 Ríkarður Sigfússon GR 20 F 50 46 96 25 96 96 25
15 Steinn Jónsson GR 14 F 51 46 97 26 97 97 26
16 Einar Oddsson GK 16 F 49 49 98 27 98 98 27
17 Guðmundur Ingi Georgsson GR 17 F 52 47 99 28 99 99 28
18 Halldór Benediktsson GO 17 F 51 48 99 28 99 99 28
19 Sverrir Jónsson GR 18 F 47 53 100 29 100 100 29
20 Gunnar Sigurðsson GO 21 F 54 46 100 29 100 100 29
21 Kristinn Jóhannsson GR 18 F 50 52 102 31 102 102 31
22 Guðmundur Geirsson GÖ 24 F 56 50 106 35 106 106 35
23 Hrafnkell Óskarsson GM 16 F 56 51 107 36 107 107 36
24 Sigurður Kristjánsson GÖ 24 F 59 61 120 49 120 120 49
Hér að neðan má sjá heildarúrslitin í læknamótinu 26. maí sl. í punktakeppni:
1 Jón Þrándur Steinsson GR 20 F 16 20 36 36 36
2 Guðlaugur B Sveinsson GK 13 F 18 17 35 35 35
3 Einar Rúnar Axelsson GO 14 F 16 18 34 34 34
4 Guðni Arinbjarnar GR 17 F 15 18 33 33 33
5 Ásgerður Sverrisdóttir GR 7 F 19 14 33 33 33
6 Felix Valsson GKG 14 F 16 16 32 32 32
7 Ríkarður Sigfússon GR 20 F 14 17 31 31 31
8 Gunnar Sigurðsson GO 21 F 12 18 30 30 30
9 Hjalti Már Þórisson GR 5 F 16 14 30 30 30
10 Ólafur Ólafsson GR 17 F 16 13 29 29 29
11 Steinn Auðunn Jónsson GÖ 5 F 17 12 29 29 29
12 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 16 F 12 16 28 28 28
13 Einar Oddsson GK 16 F 14 14 28 28 28
14 Sverrir Jónsson GR 18 F 16 12 28 28 28
15 Guðmundur Ingi Georgsson GR 17 F 12 15 27 27 27
16 Einar Einarsson GKG 11 F 14 13 27 27 27
17 Guðmundur Geirsson GÖ 24 F 11 15 26 26 26
18 Guðjón Birgisson GR 10 F 13 13 26 26 26
19 Guðmundur Daníelsson GR 11 F 14 12 26 26 26
20 Steinn Jónsson GR 14 F 11 14 25 25 25
21 Halldór Benediktsson GO 17 F 12 13 25 25 25
22 Kristinn Jóhannsson GR 18 F 14 11 25 25 25
23 Hrafnkell Óskarsson GM 16 F 9 11 20 20 20
24 Sigurður Kristjánsson GÖ 24 F 10 7 17 17 17
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
