Hinn 16 ára Chaplet með í Masters
Hinn 16 ára Paul Chaplet lauk keppni á 2 undir pari, 70 höggum og sigraði á Latin American Amateur, en við það fékk Chaplet sem er frá Costa Rica þátttökurétt á Masters risamótinu, aðeins 6 árum eftir að hann snerti kylfu í fyrsta sinn.
Ekki allir sem aðeins eru búnir að spila í 6 ár, sem fá þátttökurétt á Masters.
Chaplet hóf lokahringinn 4 höggum á eftir forystunni en náði að saxa á forystumanninn Gaston Bertinotti, sem átti afleitan hring upp á 77 högg.
Chaplet var á 33 höggum fyrri 9 á Teeth of the Dog golfvellinum í heimalandi sínu, en var síðan svo óheppinn að fá skolla á 16. holuna og varð síðan að bíða og sjá hvort 2 undir pari hringurinn hans dyggði.
Jorge Garcia frá Venezuela, fékk skolla á 17. og missti fuglapútt á 18. holu og var á 74 höggum, 1 höggi á eftir Chaplet.
Það besta við sigur hins 16 ára unglings (Paul Chaplet) er að hann fær þátttökurétt á the Masters risamótinu, sem alltaf er að styttast í og auk þess er hann kominn inn á lokastig úrtökumóta fyrir Opna bandaríska og Opna breska risamótin.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
